KVENNABLA&Eth;I&Eth;

Halldór

nú vitum við amk hvernig sjöllum leið þegar Jón Gnarr var kosinn borgarstjóri...

Raddir fólksins

Þetta eru ekki útstrikanir hjá Sigmundi Davíð. Þetta eru auðvitað undirstrikanir.

„Hvað er í matinn í kvöld elskan?“
„England!“

Það er með skattaskjólin eins og blessuð börnin. 
Stundum eru þau bara slys, alveg óplönuð og óvart. Sumir jafnvel eiga þau út um allt án þess að hafa hugmynd um það.