KVENNABLA&Eth;I&Eth;

Raddir fólksins

Andri

„Hvað er í matinn í kvöld elskan?“
„England!“

Andri

Það er með skattaskjólin eins og blessuð börnin. 
Stundum eru þau bara slys, alveg óplönuð og óvart. Sumir jafnvel eiga þau út um allt án þess að hafa hugmynd um það.

Heilsa Maðurinn sem hefur vanrækt heilbrigðiskerfið seinustu ár lofar að redda því ef þið kjósið hann aftur

Fjármálaráðherra sem vanrækt hefur heilbrigðiskerfið og ekki sýnt félagsþjónustunni nokkurn áhuga seinasta kjörtímabil tilkynnti nú, þegar stutt...

Dóms- og lögreglumál Allt tiltækt lið lögreglu gert út til að handsama Pokémona

Algjör upplausn er innan lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu eftir að Sigríður Björk, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, sendi allt tiltækt lö...

Fréttir

Stjórnmál

Foreldrar verðandi stjórnmálamanna, svokallaðra nýpólitíkusa, sem nú taka þátt í prófkjörum flokkanna hafa þurft að borga frá níutíu til rúmlega...

Efnahagsmál
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynntu í vikunni nýtt úrræði ríkisstjórnarinnar sem...
Mannlíf

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, er ekki ánægður með fyrstu opinberu heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands. Það er Hannes...

Mannlíf

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson fann dularfulla hvelfingu með mannabeinum undir Bessastöðum nú rétt í þessu. Hinn nýkjörni forseti var að...

Stjórnmál

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, boðar endurkomu sína á vettvang stjórnmálanna eftir a...

Heilsa

Al­var­leg bil­un sem varð í tölvu­búnaði Land­spít­al­ans síðdeg­is í gær olli því að starfmenn sjúkra­húss­ins fengu allir útborgað mannsæmandi...

Heilsa

Lögreglan í Vestmannaeyjum ætlar ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynntar árásir ísbjarna sem upp kunna að koma á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr...

Stjórnmál
Nýtt skilti, sem bannar fólki að tala um pólitík, hefur verið sett upp víða um land í sumar. Til að mynda hafa...
Innlent

Ekkert val var um annað en að fella Píratann sem gekk á Skaga í nótt að sögn lögreglu. Heimafólk á bænum Hvalnes á Skaga tilkynnti lögreglu að Pí...

Heilsa

Fjármálaráðherra sem vanrækt hefur heilbrigðiskerfið og ekki sýnt félagsþjónustunni nokkurn áhuga seinasta kjörtímabil tilkynnti nú, þegar stutt...

Fréttastofa Sannleikans

Við viljum ekki fjötra okkur og heillindi blaðamennsku okkar með svokölluðum staðreyndum,- fyrirbrigði sem ég tel heftandi í blaðamennsku. Við viljum skapa, búa til og hafa frelsi til að flytja þær fréttir sem við viljum sjá gerast. Ekki sóa tíma og fjármunum að elta uppi fólk sem var á staðnum, veit eitthvað um málið eða telst til sérfræðinga um málefnið. Slíkt setur blaðamennskunni ákaflega þröngt form en það er okkar sannfæring að algjört listrænt frelsi til tjáningar eru lykilatriði í hverri frétt.

Subscribe to Fréttastofa Sannleikans RSS